Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson sem báðir stunda nám í Bandaríkjunum verða með körfuknattleiksbúðirnar Camp ME í sumar. Um er að ræða einstaklings búðir fyrir krakka á aldrinum 11 – 17 ára fyrir bæði stráka og stelpur saman. Búðunum verða skipt í tvo hópa, 11-14 ára og 15-17 ára
Tímar fyrir þessar körfuknattleiksbúðir eru eftirfarandi:
TM – Höllin (Keflavík) : 19-21.júní (Föstudag til Sunnudags)
11-14 ára: 10:00 – 12:30
15 – 17 ára: 13:00 – 15:30
DHL Höllin (KR) : 26-28.júní (Föstudag til Sunnudags)
11-14 ára: 10:00 – 12:30
15 – 17 ára: 13:00 – 15:30
Verð : 7.500kr
Innifalið í verði, Bolir frá Camp ME.
Skráningar á [email protected]
eða í síma 8499291: Elvar 8495257: Martin



