spot_img
HomeFréttirSkráning hafin í Utandeild Breiðabliks

Skráning hafin í Utandeild Breiðabliks

Utandeild Breiðabliks mun fara fram í ár eins og mörg undanfarin ár. Deildin mun hefjast um miðjan október og standa fram í mars. Hvert lið fær að minnsta kosti 5 leiki. Leikið verður á föstudagskvöldum í Smáranum og sér Breiðablik bæði um dómgæslu og ritaraborð í hverjum leik. Þátttökugjald verður kr. 60.000 og greiðist fyrir fyrsta leik.
 
 
Þátttökutilkynningum skal skila á netfangið [email protected] sem allra fyrst og í síðasta lagi 15. október.
 
Fram þarf að koma nafn liðs, nafn forsvarsmanns, netfang og gsm símanúmer.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -