spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Skipulag dagsins fyrir stuðningsmenn Íslands í Katowice

Skipulag dagsins fyrir stuðningsmenn Íslands í Katowice

Íslenska liðið mun kl. 18:30 í dag að íslenskum tíma mæta Póllandi í þriðja leik sínum á lokamóti EuroBasket 2025.

Leiktími dagsins er 20:30 að pólskum tíma, en líkt og fyrir fyrstu leikina ætla stuðningsmenn íslenska liðsins að fara saman frá Íslendingabörunum Greenpoint og Piwiarnia Mariacka að höllinni fyrir leik.

Opið verður á Íslensingabörunum Greenpoint og Piwiarnia Mariacka á aðal göngugötu borgarinnar þar sem stuðningsmenn ætla að hittast kl. 17:30.

Þaðan verður rölt saman að Spodek höllinni kl. 19:00 og verið á Fan Zone fram að leik sem rúllar af stað kl. 20:30 á pólskum tíma.

Fréttir
- Auglýsing -