Energa Czarni Slupsk og King Wilki Morskie Szcczecin voru að hita upp í Póllandi þegar einn dæmenda tekur trylling…eða þannig. Hressandi engu að síður. Þeir á Eurobasket.com völdu fyrirsögnina „Scandal during the game of TBL in Slupsk!.“ Sem er kannski full djúpt í árinni tekið. Væri samt eftirminnilegt ef Leifur, Sigmundur nú eða Kristinn svo einhverjir séu nefndir myndu splæsa í eitt svona „show.“
En bara til að halda því til haga þá burstaði Czarni leikinn 82-50 og eru í 6. sæti pólsku úrvalsdeildarinnar



