spot_img
HomeFréttirSkallagrímur yfir í hálfleik

Skallagrímur yfir í hálfleik

19:57 

{mosimage}

Skallagrímur hefur yfir 45-40 gegn Keflavík þegar flautað er til hálfleiks í viðureign liðanna í undanúrslitum Powerade bikarkeppninnar.  

Darrell Flake hefur verið að draga vagninn hjá Skallagrím ásamt Jovan Zdravevski en Skallagríms menn komust yfir seint í öðrum leikhluta eftir að hafa átt skelfilega byrjun í leikhlutanum.

 

Keflvíkingar voru á hælunum framan af en höfðu yfir að loknum 1. leikhluta 28-27 og komust í 37-30 en Skallagrímsmenn gerðu vel að komast yfir og leiða því nú í hálfleik 45-40 eins og áður greinir.

 

Nánar síðar…

 

 [email protected]  

Fréttir
- Auglýsing -