spot_img
HomeFréttirSkallagrímur tryggði oddaleik gegn Keflavík

Skallagrímur tryggði oddaleik gegn Keflavík

Skallagrímur sótti hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu gegn Snæfell í Dominos deild kvenna. Það tókst með góðum sigri á Keflavík í leik fjögur í einvíginu. Með tapi hefði Skallagrímur farið í sumarfrí en nú er ljóst að oddaleikur fer fram á fimmudaginn kl 19:15 í Keflavík. 

 

Úrslit kvöldsins: 

 

Dominos deild kvenna:

Skallagrímur 77-68 Keflavík

Fréttir
- Auglýsing -