spot_img
HomeFréttirSkallagrímur sótti forystu til Keflavíkur

Skallagrímur sótti forystu til Keflavíkur

Skallagrímur tók forystuna í undanúrslitaeinvíginu gegn Keflavík eftir sigur í æsispennandi leik liðanna í kvöld. Keflavík leiddi lungann úr leiknum en Skallagrímur náði með gríðarlegri baráttu að komast yfir í fjórða leikhluta og sigla sigrinum heim. 

 

 

Staðan í undanúrslitaeinvígum Dominos deildar kvenna

 

Úrslit kvöldsins í Dominos deild kvenna: 

 

Keflavík 68 – 70 Skallagrímur 

Fréttir
- Auglýsing -