spot_img
HomeFréttirSkallagrímur leikur til úrslita gegn Keflavík

Skallagrímur leikur til úrslita gegn Keflavík

 

Undanúrslitaviðureignir Maltbikarkeppni kvenna fóru fram í dag. Í fyrri leiknum sigruðu Keflavík Hauka nokkuð öruggt, 82-67. Í seinni leiknum sigraði Skallagrímur Snæfell í æsispennandi leik, 70-68. Það verða því Skallagrímur og Keflavík sem að mætast í úrslitum keppninnar komandi laugardag kl. 13:30 í Laugardalshöllinni. 

 

Úrslit dagsins:

 

Keflavík 82 – 67 Haukar

Skallagrímur 70 – 68 Snæfell

Fréttir
- Auglýsing -