spot_img
HomeFréttirSkallagrímsmenn í bikarúrslit í drengjaflokki

Skallagrímsmenn í bikarúrslit í drengjaflokki

15:34
{mosimage}

(Borgnesingar unnu spennusigur á Keflavík í drengjaflokki)

Skallagrímur og Keflavík mættust í undanúrslitum í bikarkeppni drengjaflokks í Fjósinu í Borgarnesi í gærkvöldi þar sem heimamenn fóru með nauman sigur af hólmi. Lokatölur leiksins voru 54-50 fyrir Skallagrím en Keflvíkingar leiddu 21-28 í hálfleik.

Það ræðst svo í kvöld hvort það verði Breiðablik eða Fjölnir sem mæta Skallagrím í bikarúrslitum drengjaflokks þegar liðin mætast í Smáranum kl. 19:00.

Sigga Leifs leit við í Fjósinu í gærkvöldi og tók meðfylgjandi myndir í viðureign Skallagríms og Keflavíkur.

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

{mosimage}

Fréttir
- Auglýsing -