spot_img
HomeFréttirSkagfirðingar neituðu að fara í frí

Skagfirðingar neituðu að fara í frí

 

Þrír leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Dominos deildar karla. Á Sauðárkróki sigruðu heimamenn Keflavík og er Tindastóll því einum sigurleik fyrir aftan í einvíginu, 2-1. Í Grindavík sigruðu heimamenn Þór og komust yfir í einvíginu, 2-1. Leikur stendur enn yfir í Ásgarði þar sem að heimamenn í Stjörnunni freista þess að senda ÍR í sumarfrí.

 

Hérna er yfirlit yfir einvígin

 

 

 

Úrslit kvöldsins

 

8 liða úrslit Dominos deildar karla:

 

Tindastóll 107 – 80 Keflavík

Keflavík leiðir einvígið 2-1

 

Grindavík 100 – 92 Þór

Grindavík leiðir einvígið 2-1

 

Stjarnan ÍR

Leikur enn í gangi

Fréttir
- Auglýsing -