Næsta föstudag leika Skagamenn sinn fyrsta heimaleik í 1. deild karla og gulir eru byrjaðir að skrúfa upp hitann fyrir leikinn og hafa þeir sent frá sér skemmtilegt myndband. Það verða Vængir Júpíters sem koma í heimsókn á föstudag, hlutskipti liðanna eru ólík, ÍA með tvo sigra í fyrstu tveimur leikjunum en Vængirnir á botni deildarinnar:



