spot_img
HomeFréttirSjöundu og fjölmennustu búðirnar

Sjöundu og fjölmennustu búðirnar

Körfuboltabúðum KFÍ lauk á dögunum en þetta voru jafnframt þær sjöundu og fjölmennstu sem Ísfirðingar hafa haldið. 

Í ár voru 95 þátttakendur frá 15 félögum. Auk þess tóku 15 börn á aldrinum 6-9 ára þátt í litlu körfuboltabúðunum en þær voru haldnar í fyrsta skipti í ár.

Fjölda mynda og frétta frá búðunum er að finna inni á Facebook-síðu búðanna

Fréttir
- Auglýsing -