Í kvöld fara fram sjö leikir í Lengjubikarkeppni karla og hefjast þeir allir kl. 19:15. Bikarmeistarar Stjörnunnar fá Hamar í heimsókn og Íslandsmeistarar Grindavíkur taka á móti Valsmönnum.
Leikir dagsins í Lengjubikarkeppni karla, 19:15
Skallagrímur- KFÍ
Keflavík – Tindastóll
Grindavík – Valur
Snæfell – Breiðablik
KR – ÍR
Haukar – Þór Þorlákshöfn
Stjarnan – Hamar