spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Sjáðu tilþrifin úr leik Tyrklands og Íslands

Sjáðu tilþrifin úr leik Tyrklands og Íslands

Ísland tapaði með minnsta mun mögulegum fyrir heimamönnum í Tyrklandi í undankeppni EuroBasket 2025 í gærkvöldi, 76-75. Líkt og tölurnar gefa til kynna var leikurinn gífurlega spennandi undir lokin, en íslenska liðið hafði unnið niður forskot heimamanna og voru komnir með forystuna þegar aðeins þrjár sekúndur voru til leiksloka.

Hérna er heimasíða mótsins

Hér fyrir neðan má sjá tilþrifin úr leiknum.

Fréttir
- Auglýsing -