spot_img
HomeFréttirSjáðu Stephen Curry setja 103 þrista í röð á 5 mínútum

Sjáðu Stephen Curry setja 103 þrista í röð á 5 mínútum

Tímabilið í NBA deildinni fór stað þann 22. desember síðastliðinn. Öll hafa lið deildarinnar leikið einn eða tvo leiki það sem af er. Lið Golden State Warriors hefur leikið tvo leiki og tapa þeim báðum. Þeim fyrri gegn Brooklyn Nets þann 22. og seinni fyrir Milwaukee Bucks á jóladag.

Hér fyrir neðan má sjá stjörnuleikmann Warriors Stephen Curry á æfingu á annan í jólum þar sem hann setur 103 þriggja stiga skot niður í röð á rúmum fimm mínútum. Warriors eiga tvo leiki eftir á árinu, gegn Chicago Bulls þann 27. og Detroit Pistons 29. desember.

Fréttir
- Auglýsing -