spot_img
HomeFréttirSjáðu skemmtilega framsetningu Keflvíkinga á hraðlest Péturs Ingvarssonar

Sjáðu skemmtilega framsetningu Keflvíkinga á hraðlest Péturs Ingvarssonar

Keflvíkingar héldu á dögunum sitt árlega þorrablót. Ein af hefðum þorrablóts þeirra er framleiðsla á myndbandi sem tekur skemmtilega á málefnum líðandi stundar hjá félaginu og í bæjarfélaginu.

Þetta árið fengu ummæli Péturs Ingvarssonar nýráðins þjálfara meistaraflokks karla hjá þeim um að hann myndi vilja endurvekja Keflavíkurhraðlest níunda og tíunda áratugar síðustu aldar sviðsljósið. Bútinn er hægt að sjá hér fyrir neðan, en vilji fólk horfa á annálinn í heild er hægt að smella hér.

Fréttir
- Auglýsing -