spot_img
HomeFréttirSjáðu rosalegan þrist Raquel sem vann leik Njarðvíkur gegn Keflavík

Sjáðu rosalegan þrist Raquel sem vann leik Njarðvíkur gegn Keflavík

Njarðvík lagði Keflavík í Ljónagryfjunni í kvöld í Subway deild kvenna, 73-72. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með 42 stig á meðan að Njarðvík er í 4. sætinu með 28 stig.

Hérna er meira um leikinn

Hér fyrir neðan er hægt að sjá þristinn sem Raquel leikmaður Njarðvíkur setti undir lok leiks, kom heimakonum í 73-72 og vann leikinn fyrir þær.

Fréttir
- Auglýsing -