spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Sjáðu lokaniðurstöðu EuroBasket 2025

Sjáðu lokaniðurstöðu EuroBasket 2025

Lokamóti EuroBasket 2025 lauk í gær með úrslitaleik og leik um þriðja sæti mótsins.

Var það Þýskaland sem vann mótið með sigri gegn Tyrklandi í æsispennandi úrslitaleik. Tyrkland var því í öðru sætinu, en svo vann Grikkland lið Finnlands í leik um þriðja sætið.

Líkt og áður hafði komið fram endaði Ísland í 22. sæti mótsins, en það ku vera besti árangur liðsins frá upphafi.

Hér fyrir neðan má sjá lokaniðurstöðu lokamóts EuroBasket 2025.

SætiLið
1.
2.
3.
4.
Þýskaland
Tyrkland
Grikkland
Finnland
5.Litháen
6.Pólland
7.Slóvenía
8.Georgía
9.Frakkland
10.Serbía
11.Ítalía
12.Lettland
13.Bosnía og Herzegóvína
14.Ísrael
15.Portúgal
16.Svíþjóð
17.Spánn
18.Belgía
19.Eistland
20.Svartfjallaland
21.Bretland
22.Ísland
23.Tékkland
24.Kýpur

Fréttir
- Auglýsing -