Undir 16 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Istanbúl í Tyrklandi.
Eftir að hafa lokið riðlakeppni mótsins síðasta mánudag hefja stúlkurnar leik í umspili um sæti 9 til 16 á mótinu í dag með leik gegn Svíþjóð kl. 10:00.
Hér verður hægt að fylgjast með beinu vefstreymi frá leiknum



