spot_img
HomeFréttirSjáðu leikinn gegn Danmörku í beinni útsendingu hér kl. 15:00

Sjáðu leikinn gegn Danmörku í beinni útsendingu hér kl. 15:00

Undir 16 ára stúlknalið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumóti í Istanbúl í Tyrklandi.

Þessa dagana leika stúlkurnar í umspili um 9 til 16 sæti mótsins. Í fyrsta leik umspilsins vann íslenska liðið Svíþjóð með 25 stigum í gær, en í dag kl. 15:00 að íslenskum tíma leikur liðið gegn Danmörku í umspilinu upp á sæti 9 til 12.

Hérna er heimasíða mótsins

Hér verður hægt að fylgjast með beinu vefstreymi frá leiknum

Fréttir
- Auglýsing -