Undir 20 ára lið kvenna leikur þessa dagana í A deild Evrópumótsins í Matosinhos í Portúgal.
Liðið lagði Holland í sextán liða úrslitum keppninnar í gær, en í kvöld kl. 19:30 að íslenskum tíma mæta þær Litháen.
Beint vefstreymi verður frá leiknum hér



