spot_img
HomeFréttirSjáðu háuljósin úr frábærri frammistöðu Almars Orra gegn Slóveníu

Sjáðu háuljósin úr frábærri frammistöðu Almars Orra gegn Slóveníu

Undir 20 ára karlalið Íslands lagði Slóveníu í dag á fyrsta leikdegi sínum á Evópumótinu á Krít, 70-68.

Bestur í liði Íslands í dag var Almar Orri Atlason, en á tæpum 36 mínútum spiluðum í leiknum skilaði hann 27 stigum, 9 fráköstum, 3 stoðsendingum, 2 stolnum boltum og vörðu skoti. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem NextGen Hoops hjá FIBA klippti saman frá frammistöðunni hans í dag.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -