Undir 20 ára lið kvenna leikur þessa dagana í A deild Evrópumótsins í Matosinhos í Portúgal.
Fyrsti leikur liðsins í riðlakeppni mótsins er í dag, en kl. 17:00 í kvöld leika þær gegn Svíþjóð. Ásamt Svíþjóð er Ísland í riðli með Lettlandi og Tyrklandi.
Beint vefstreymi verður frá leiknum hér fyrir neðan



