spot_img
HomeFréttirSjáðu frábært myndband frá ferðalagi undir 16 ára drengja á Norðurlandamótið 2022

Sjáðu frábært myndband frá ferðalagi undir 16 ára drengja á Norðurlandamótið 2022

Undir 16 ára drengjalið Íslands lauk á dögunum keppni á Norðurlandamótinu 2022 í Kisakallio Finnlandi. Gekk liðinu nokkuð vel á mótinu. Eins og tvö önnur íslensk lið fengu drengirnir brons aðmóti loknu, en þeir voru ekki langt frá því að gera enn betur.

Hér fyrir neðan má sjá skemmtilegt myndband sem aðstoðarþjálfari þeirra Sigurður Friðrik Gunnarsson tók og setti saman frá ferðalagi þeirra til Finnlands þetta árið

Fréttir
- Auglýsing -