spot_img
HomeFréttirSindri meistari 2. deildar 10. flokks

Sindri meistari 2. deildar 10. flokks

Fyrr í mánuðinum varð Sindri meistari 2. deildar 10. flokks drengja eftir sigur gegn Breiðablik í spennandi úrslitaleik í Dalhúsum, 72-82.

Hilmar Óli Jóhannsson var valinn maður leiksins, en hann skilaði 20 stigum, 6 fráköstum og 3 stoðsendingum.

Tölfræði leiks

Mynd / KKÍ

Fréttir
- Auglýsing -