spot_img
HomeFréttirSimone Holmes til liðs við KR

Simone Holmes til liðs við KR

Botnlið KR er ekki lengur án atvinnumanns í Domino´s deild kvenna en félagið hefur samið við Simone Holmes frá Bandaríkjunum en hún kemur úr California Babtist University. Þetta staðfesti Finnur Jónsson þjálfari KR við Karfan.is í dag.
 
 
Holmes er 24 ára gömul og lék sem skotbakvörður og lítill framherji með California Baptist skólanum þar sem hún var með 15,6 stig og 3,2 fráköst að meðaltali í leik á lokaári sínu.
  
Fréttir
- Auglýsing -