spot_img
HomeFréttirSimmi dæmir í A-Deild Evrópu

Simmi dæmir í A-Deild Evrópu

dSigmundur Már Herbertsson eða Simmi eins og hann er jafnan kallaður hefur verið úthlutað verkefni í A-Deild Evrópumóts landsliða. Leikurinn fer fram í London næstu helgi í glænýrri höll sem hefur verið gerð fyrir Ólympíuleikana í London eftir 4 ár. Vissulega mikill heiður og árangur hjá Simma og engin vafi á því að kappinn muni standa sig vel.

Fréttir
- Auglýsing -