spot_img
HomeFréttirSigurveig Sara: Ekki okkar skotdagur

Sigurveig Sara: Ekki okkar skotdagur

Undir 16 ára lið Íslands leikur þessa dagana á Evrópumótinu í Sófíu í Búlgaríu. Í dag tapaði liðið sínum öðrum leik á mótinu fyrir Slóveníu, 46-83.

Hérna er meira um leikinn

Fréttaritari Körfunnar í Búlgaríu spjallaði við þær Sigurveigu Söru Guðmundsdóttur, Láru Ösp og Önnu Lilju Ásgeirsdætur eftir leik í Triaditza höllinni í Sófíu.

Fréttir
- Auglýsing -