09:52:40
{mosimage}Orlando, Dallas og Denver héldu uppteknum hætti og unnu leiki sína í NBA-deildinni í nótt, en Cleveland, sem hafði unnið 11 leiki í röð, mátti játa sig sigraða gegn Atlanta Hawks. Þá unnu Philadelphia 76ers í sínum fyrsta leik eftir að hafa rekið Mo Cheeks úr þjálfarastöðunni.
Úrslit hér að neðan:
Cleveland 92
Atlanta 97
Detroit 90
Charlotte 86
Washington 89
Philadelphia 104
Oklahoma City 99
Dallas 103
Indiana 103
Milwaukee 121
New Jersey 104
Chicago 113
Orlando 103
Utah 94
Golden State 105
Denver 123
New York 114
Sacramento 90
Houston 82
LA Clippers 95
ÞJ



