spot_img
HomeFréttirSigurgangan heldur áfram

Sigurgangan heldur áfram

21:02 

{mosimage}

Fátt eða ekkert virðist geta stöðvað Njarðvíkinga þessa dagana. Í kvöld mættu þeir Snæfell í Ljónagryfjunni og höfðu þar góðan 10 stiga sigur, 77-67. Snæfellingar komust í 4-0 og svo ekki meir. Njarðvíkingar rönkuðu við sér, tóku forystuna og létu hana aldrei af hendi eftir það.

 

Sigur Njarðvíkinga gegn Snæfell í kvöld var tíundi deildarsigur liðsins í röð og eru Íslandsmeistararnir á blússandi siglingu.

Þá lagði Skallagrímur Tindastól 94-110 á Sauðárkróki.

Úrslita er að vænta úr öðrum leikjum kvöldsins.

 

Nánar síðar…

Fréttir
- Auglýsing -