spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaSigurganga Tryggva og Bilbao í FIBA Europe Cup heldur áfram

Sigurganga Tryggva og Bilbao í FIBA Europe Cup heldur áfram

Tryggvi Snær Hlinason og Bilbao lögðu Caledonia í Skotlandi í kvöld í FIBA Europe Cup, 59-78.

Á tæpum 20 mínútum spiluðum í leiknum skilaði Tryggvi Snær 5 stigum, 7 fráköstum, 5 stoðsendingum, stolnum bolta og 2 vörðum skotum.

Bilbao hafði þegar tryggt sig áfram í keppninni, en þeir sigruðu alla sex leiki fyrri riðlakeppninnar. Önnur umferð Europe Cup fer svo af stað nú í byrjun desember og verður leikin þangað til í febrúar, þegar úrslitakeppni tekur við.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -