spot_img
HomeFréttirSigurður: Yfirspenntir og ætluðum okkur of mikið

Sigurður: Yfirspenntir og ætluðum okkur of mikið

Sigurður Ingimundarson þjálfari Keflvíkinga var að vonum vonsvekktur með frammistöðu liðsins í kvöld þegar Keflavík steinlá í Síkinu á Sauðárkróki. Tindastólsmenn eru komnir í undanúrslit en Keflavík hefur lokið keppni þetta tímabilið. 

 

Mynd/ Hjalti Árna

Fréttir
- Auglýsing -