spot_img
HomeFréttirSigurður: Vill ná að festa rótum

Sigurður: Vill ná að festa rótum

Sigurður Gunnar Þorsteinsson er mættur aftur í Dominos deildina en hann hefur ákveðið að snúa aftur til liðs við ÍR eftir stutta viðveru í Frakklandi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi nú síðdegis sem fram fór á Netbifreiðasölunni, stuðningsaðila ÍR.

Sigurður viðurkennir að það hafi verið nokkur vonbrigði að koma heim en að honum líði vel í Breiðholtinu og sé sáttur með ákvörðunina.

Sigurður ræddi við Körfuna eftir vistaskiptin og má finna viðtal við hann hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -