Ísafjarðartröllið Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun standa í ströngu annað kvöld þegar Serbar mæta í Laugardalshöll. Þó um eitt af sterkustu landsliðum heims sé að ræða er Siggi hvergi banginn og segir Ísland eiga góða möguleika á heildina litið.
Sigurður: Við getum alveg stolið sigrum hér og þar
Fréttir



