13:00
{mosimage}
(Kristrún Sigurjónsdóttir og Sigurður Þór Einarsson)
Kristrún Sigurjónsdóttir og Sigurður Þór Einarsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Hauka á lokahófi félagsins sem fór fram um helgina. Kristrún og Sigurður tóku við fyrirliðabandinu fyrir tímabilið eftir að margir sterkir leikmenn yfirgáfu félagið hjá báðum liðum. Ragna Margrét Brynjarsdóttir(1990) og Emil Barja(1991) voru valin efnilegustu leikmennirnir.
Fleiri verðlaun voru veitt og voru þau Gunnar Magnússon(1989) og Helena Brynja Hólm(1990) talin hafa tekið mestum framförum.
Varnarmenn ársins voru Telma Björk Fjalarsdóttir og gamla brýnið Marel Guðlaugsson
Myndir: www.haukar-karfa.is
{mosimage}
(Þeir sem fengu verðlaun)



