spot_img
HomeFréttirSigurður Gunnar eftir að Stólarnir tryggðu sig í úrslitaeinvígið "Við ætlum að...

Sigurður Gunnar eftir að Stólarnir tryggðu sig í úrslitaeinvígið “Við ætlum að vinna”

Tindastóll lagði Njarðvík í kvöld í Síkinu í fjórða leik undanúrslita Subway deildar karla 89-83. Tindastóll vann einvígið því 3-1 og munu mæta Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Mun þetta vera í þriðja skiptið sem Tindastóll kemst í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn, en þeir hafa til þessa ekki náð að landa þeim stóra.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Sigurð Gunnar Þorsteinsson leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu. Sigurður Gunnar var frábær fyrir Stólana í kvöld, skilaði 20 stigum og 9 fráköstum á tæpum 25 mínútum spiluðum.

Fréttir
- Auglýsing -