spot_img
HomeFréttirSigurður: Gerðu það sem þeir vildu

Sigurður: Gerðu það sem þeir vildu

Sigurður Ágúst Þorvaldsson gerði 19 stig og tók 4 fráköst í liði Snæfells í kvöld sem mátti sætta sig við 98-76 ósigur gegn KR í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildar karla. Sigurður var ósáttur með vörn Hólmara í kvöld og sérstaklega hvað Snæfellingar voru gjafmildir á að hleypa KR inn miðjuna.
 
 
 
Fréttir
- Auglýsing -