spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaSigurður eftir leikinn gegn Njarðvík "Þetta var bara grænd"

Sigurður eftir leikinn gegn Njarðvík “Þetta var bara grænd”

Breiðablik lagði Njarðvík í Smáranum í kvöld í 6. umferð Subway deildar karla, 91-88. Eftir leikinn er Breiðablik í efsta sæti deildarinnar með fimm sigra og eitt tap líkt og Valur. Njarðvík er hinsvegar í 6. sætinu með þrjá sigra og þrjú töp það sem af er tímabili.

Hérna er tölfræði leiksins

Karfan spjallaði við Sigurð Pétursson leikmann Blika eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -