spot_img
HomeFréttirSigurður áfram með karlaliðið: Ágúst tekur við kvennaliðinu

Sigurður áfram með karlaliðið: Ágúst tekur við kvennaliðinu

12:10
{mosimage}

 

(Sigurður Ingimundarson) 

 

Sigurður Ingimundarson mun áfram þjálfa A-landslið Íslands í körfuknattleik og Ágúst Sigurður Björgvinsson mun taka við kvennalandsliðinu af Guðjóni Skúlasyni. Þetta var að koma fram á blaðamannafundi KKÍ sem er nýhafinn á veitingastaðnum Carpe Diem í Reykjavík.

 

Sigurður er að framlengja samningi sínum til tveggja ára en Ágúst er að taka við kvennaliðinu í fyrsta sinn. 

Nánar um málið síðar…

{mosimage}

(Ágúst Björgvinsson)

Fréttir
- Auglýsing -