spot_img
HomeFréttirSigurbjörg: Vorum að sætta okkur við alltof léleg skot

Sigurbjörg: Vorum að sætta okkur við alltof léleg skot

 
 

Undir 16 ára lið stúlkna leikur þessa dagana á Evrópumóti í Makedóníu. Í dag töpuðu þær fyrir Bretlandi í umspili um sæti 17-20 á mótinu. Næst leika þær gegn Noregi á morgun kl. 07:45 í fyrramálið, en sá leikur er upp á 19.-20. sæti á mótinu. Við heyrðum Sigurbjörgu Eiríksdóttur og Ástu Grímsdóttur eftir leik í dag.

 

Hérna er meira um leikinn

 

 

 

Viðtal / Auður Íris Ólafsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -