spot_img
HomeFréttirSigurbjörg: Þetta var algjör liðssigur

Sigurbjörg: Þetta var algjör liðssigur

Undir 18 ára stúlknalið Íslands lagði heimastúlkur í Svíþjóð í kvöld í þriðja leik sínum á Norðurlandamótinu í Södertalje, 70-66. Liðið hefur því unnið einn leik og tapað tveimur, en á morgun mæta þær liði Finnlands.

Hérna er meira um leikinn

Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir aðstoðarþjálfari Íslands spjallaði við Körfuna eftir leik í Södertalje.

Fréttir
- Auglýsing -