Eftir að keppni var lokið á NM 2017 í dag var haldin kvöldvaka þar sem liðin kepptu sín á milli um besta atriðið. Í fyrsta sæti lenti lið U18 ára drengja en hægt er að sjá myndband af atriði þeirra hér fyrir neðan. Atriðið var að eigin sögn metnaðarfullt og vel æft, dæmi hver fyrir sig.