spot_img
HomeFréttirSiguratriði U18 drengja á kvöldvöku íslensku liðanna í Finnlandi

Siguratriði U18 drengja á kvöldvöku íslensku liðanna í Finnlandi

Eftir að keppni var lokið á NM 2021 í dag var haldin kvöldvaka þar sem liðin kepptu sín á milli um besta atriðið. Siguratriðið í ár var U18 lið drengja sem var með metnaðarfullt söngatriði við lag Friðrik Dórs, Í Síðasta Skipti. Hér fyrir neðan má sjá bæði atriði liða kvöldsins, en samkvæmt formanni dómnefndar var kjörið einróma fyrir drengina þetta árið.

Fyrsta sæti – Undir 18 ára drengir

Annað sæti – Undir 18 ára stúlkur

Fréttir
- Auglýsing -