spot_img
HomeFréttirSiguratriði U16 drengja á kvöldvöku íslensku liðanna í Kisakallio

Siguratriði U16 drengja á kvöldvöku íslensku liðanna í Kisakallio

Eftir að keppni var lokið á NM 2021 í dag var haldin kvöldvaka þar sem liðin kepptu sín á milli um besta atriðið. Siguratriðið í ár var U16 lið drengja sem var með söng og dansatriði sem virtist bæði þrælæft og metnaðarfullt. Að auki voru fleiri keppnir á borð við línuraðanir, flækjumann og fleira.

Drengirnir fögnuðu vel eftir að dómnefnd hafði kveðið upp dóm sinn

Myndband af báðum atriðum keppni ársins má finna hér að neðan:

Fyrsta sæti – Undir 16 ára drengir

Annað sæti – Undir 16 ára stúlkur

Fréttir
- Auglýsing -