spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaSigur Tindastóls með minnsta mun mögulegum í Síkinu

Sigur Tindastóls með minnsta mun mögulegum í Síkinu

Fyrir leikinn höfðu Tindastóls stelpur unnið 2 leiki í röð eftir erfiða byrjun á tímarbilinu og allt farið að lítur betur út hjá þeim. Gestirnir voru búnar að vinna tvo tæpa leiki fyrir þennan og voru þær í öðru sæti fyrir leikinn 

Gangur leiks

Leikurinn fór vel af stað og var hann mjög jafn fyrsta leikhlutan, það voru stutt áhlaup hjá báðum liðum sem endist þó ekki lengi. Í öðru leikhluta náðu svo Hamarsstelpur aðeins að komast framúr og fengu þær framlag frá mörgum leikmönnum, staðan í lok fyrsta halfleiks var 33 – 41 fyrir gestunum. 

Í seinni hálfleik byrjuðu Stólarnir betur og söxuðu á foryrstu hratt, ut leikhlutan var staðan oft jöfn en heimamenn alltaf að leiða og Heimastúlkur að elta. Þegar 4 leikhlutinn var um það bil hálfnaður áttu Hrunamenn gott run og byggðu sma foryrstu fyrir loka hluta leiksins, en Tindstóls stelpur gerðu vel í að halda afram og komust aftur í leikinn og eftir magnaðar lokasekúndur var sigurinn þeirra, lokatölur voru 67-66 

Atkvæðamestar

Hjá heimaliðinu voru útlendingarnir framlagshæstir en Anika átti frábæran leik í vörninni, hún tók 8 fráköst og með tvö skráð blok en hún hafði áhrif á mörg önnur skot og stoppaði þau 

Hjá gestunum var Aniya stigahæst með 18 stig og eftir henni kommu Emmu hrönn og Gígja rut með 17 og 15 stig.  

Kjarninn

Gestirnir voru að leiða nánast allan leikinn og var stemminginn þannig að þær myndu klára leikinn en síðan þegar það var lítið eftir fór Aniya að þvinga erfið skot inn í teignum og það var eins og hinar sem voru inna vildu ekki taka af skarið. Vörninn hjá Stólunum var frábær í lokinn og að mínu mati var það sem að gerði sigurinn fyrir þær 

Hvað svo?

Næst taka Hamar/Þór á móti ungmennaflokk Stjörnunnar og má búast við sigri þar hjá þeim, Stólastelpur mæta ÍR í Skógarseli í Reykjavík.

Tölfræði leiks

Myndasafn (Sigurður Pálsson)

Fréttir
- Auglýsing -