Íslenska kvennalandsliðið marði 6 stiga sigur gegn því Dönskum píum nú rétt í þessu með því að skora 66 stig gegn 60 stigum heimakvenna. Líkt og tölurnar gefa til kynna var ekki mikið um skor í þessum leik en hálfleikstölur voru 27:20 heimastúlkum í vil. Helena Sverrisdóttir var stigahæst okkar kvenna með 21 stig og hrifsaði 8 fráköst. Henni næst var Sara Hinriksdóttir með 11 stig.



