Íslenska A-landslið karla hóf undirbúning sinn fyrir Eurobasket 2017 formlega með æfingaleik gegn Belgíu í Smáranum í kvöld. Mæting á leikinn var í góðu lagi þrátt fyrir Bongóblíðu utandyra.
Íslenska liðið fór fraábærlega af stað og komst snemma í góða forystu. Liðið gaf aðeins eftir í lok leiks og Belgíu tókst að minnka muninn nokkuð í lokinn.
Ísland vann að lokum 83-76 sigur en liðin mætast aftur á laugardaginn kl 17:00 en sá leikur fer fram á Akranesi.
Úrslit dagsins: