spot_img
HomeFréttirSigtryggur leikmaður ársins í Borgarnesi

Sigtryggur leikmaður ársins í Borgarnesi

Lokahóf KKD Skallagríms fór fram um síðustu helgi þar sem leikstjórnandinn Sigtryggur Arnar Björnsson var valinn leikmaður ársins hjá meistaraflokki karla. Sigtryggur mátti sætta sig við að falla með Skallagrím en hann var með 16,7 stig, 4,3 fráköst og 5,0 stoðsendingar að meðaltali í leik.
 
 
Á heimasíðu Skallagríms kemur einnig fram að Atli Aðalsteinsson hafi verið valinn sá leikmaður sem tók mestum framfarir á tímabilinu og Davíð Ásgeirsson var valinn varnarmaður ársins.
 
 
Mynd/ [email protected] - @JonBjornOlafs
  
Fréttir
- Auglýsing -