Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fór mikinn í liði KR í kvöld en röndóttar máttu engu að síður sætta sig við ósigur gegn Val í fyrstu umferð Domino´s deildar kvenna. Karfan TV ræddi við Sigrúnu eftir leik sem var óánægð með frammistöðu KR í frákastabaráttunni í kvöld.
Sigrún: Verðum að girða í brók og frákasta
Fréttir



