spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaSigrún Sjöfn: Erum enþá hungraðar í úrslitakeppni

Sigrún Sjöfn: Erum enþá hungraðar í úrslitakeppni

Bikarmeistarar Skallagríms unnu botnlið Grindavíkur er liðin mættust í Dominos deild kvenna í kvöld. Leikið var í 22. umferð og voru lokatölurnar 66-76 fyrir Borgnesingum

Tölfræði leiksins

Karfan ræddi við Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur eftir leik og má sjá viðtalið við hana hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -